Sveitarstjórn Skaftárhrepps mun koma saman til fundar, þriðjudaginn 25. febrúar 2025.
Verður fundurinn haldinn í fundaraðstöðu sveitarfélagsins að Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri og hefst hann klukkan 9.00 árdegis.
Hér má sjá dagskrá fundari…
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps auglýsir hér eftir umsóknum í Ungmennaráð Skaftárhrepps.
Meðlimir Ungmennaráðs skulu hafa lögheimili í Skaftárhreppi og vera á aldrinum 12-18 ára.
Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2025.
…