Sveitarfélagið fékk 73 milljónir til að bora rannsóknarholur frá Loftslags- og orkusjóði, vegna jarðhitaátaks 2025.
Að auki á sveitarfélagið um 15 milljónir eftir af fyrri styrkúthlutun sjóðsins til sveitarfélagsins.
Það ber að fagna þessum áfan…
Sveitarstjórn Skaftárhrepps mun koma saman til 523. fundar fimmtudaginn 25. september 2025
Fundurinn verður haldinn í fundaraðstöðu sveitarfélagsins að Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri og hefst hann klukkan 10:00 árdegis.
Hér má sjá da…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru…