VATNAMÓTIN
Á Hörgslandi getið þið keypt veiðileyfi, í Vatnamótum Skaftár, Fossála Breiðbalakvíslar og Hörgsár.
HÓLMASVÆÐIÐ og MÁVABÓTARÁLAR
Hólmasvæðið og Mávabótarálar í Skaftá er gott veiðisvæði fyrir sjóbirting, gott veiðihús með eldunaraðstöðu og svefnaðstöðu fyrir allt að 5 manns er á svæðinu, vinsamlegast pantið veiðileyfin tímanlega.
Webpage/vefur: www.vatnamot.is