Hólmsárfoss is in the Hólmsá River. The river runs into the border between the highland pastures of Skaftártunguafréttur and Álftaversafréttur at Road F232. Opposite to the waterfall, residents from the Álftaver District built a shepherds’ mountain cabin, which is no small feat given that it is a two-story structure with horse stables on the lower level and sleeping quarters for 20 to 30 people on the upper level.
Hólmsárfoss er í Hólmsá en rennur áin í mörkum á milli Skaftártunguafréttar og Álftaversafréttar við veg F232. Á móts við fossinn hafa Álftveringar reist sér leitarmannahús sem er þó engin smásmíði en það er tveggja hæða hús með hesthús niðri og svefnpáss fyrir 20-30 manns uppi.