Landbrotshólar

The hiking trail is in the Landbrot pseudocraters, it is 9 km long circular route. The trail start with the petrol station. Cross the bridge over the river Skaftá and then follow yellow post. Walking in that direction of the Hæðargarðsvatn Lake, along with the lake for circa 500 m and then down the pseudocrater along an old road. When you passing Hvíluklettur then turn west. The yellow colored post lead you onward in a semi-circle until you reach the prominent pseudocrater called Gluggasker (Window Skerry). From there you walk up the old road in the direction of the lake again.


Hæðargarðsleið liggur um Landbrotshólana, 9 km stikuð hringleið sem hefst við Skaftárskála. Gengið er yfir brúna yfir Skaftá þar sem fyrsta stikan er um leið og komið er yfir. Gengið er í áttina að Hæðargarðsvatni, meðfram því að hluta og svo niður í hólana eftir gömlum vegi. Gervigígarnir eru sumir merktir. Þegar komið er framhjá Hvílukletti beygir leiðin til vesturs og er stikuð leiðin að Myrkrastofu sem er 12 metra djúpur gervigígur. Varið ykkur á börmum gígsins, það er hátt fall niður. Stikurnar leiða ykkur svo áfram í hálfhring þar til komið er að Gluggaskeri. Þaðan á að ganga upp gamla veginn í átt að Hæðargarðsvatni aftur.