Katla Geopark is an area consisting of world-class geological phenomena. More than 150 volcanic eruptions of volcanic and/or volcanic craters have been confirmed in this area since the 9th century. These volcanic eruptions have created the landscape of the ground and dictated much about where people took up residence. The landscape is constantly changing due to the metabolism of the volcanoes.
Katla Geopark is three municipalities; Rangárþing eystra, Mýrdalur og Skaftárhreppur. The three municipalities see the area as a whole and strive for the tourist to experience history, contemporary and traditional culture while experiencing magnificent landscapes and can learn about the geology of the area, taste local channels and enjoy the local arts and craftsmanship.
Katla | Geopark (katlageopark.is)
Katla Jarðvangur er svæði sem samanstendur af jarðfræðilegum fyrirbrigðum á heimsmælikvarða. Á þessu svæði hafa verið staðfest yfir 150 eldsumbrot eldfjalla og/eða eldgíga, síðan á 9. öld. Þessi eldsumbrot hafa skapað landslag jarðvangsins og ráðið miklu um það hvar fólk tók sér búsetu. Í gegnum aldirnar hafa maður og náttúra skapað sögu svæðisins. Landslagið er stöðugt breytilegt vegna umbrota eldstöðvanna.
Jarðvangar eru áhugaverð svæði vegna fræðslugildis, fjölbreytilegrar náttúru, sjaldgæfra jarðminja o.þ.h. Markmið jarðvanga er að bæta viðhorf og þekkingu á jarðminjum og sögu og menningu svæðisins með því að gera bæði staði og fræðsluefni aðgengilegt. Jarðvangur byggir alfarið á þátttöku heimamanna og hefur skýra stefnu um sjálfbæra þróun.
Þau þrjú sveitafélög; Rangárþing eystra, Mýrdalur og Skaftárhreppur sem mynda jarðvanginn líta á svæðið sem eina heild. Leitast við að ferðamaðurinn nái að upplifa söguna, samtímann og hefðbundna menningu á meðan hann upplifir stórfenglegt landslag og getur fræðst um jarðfræði svæðisins, smakkað staðbundnar krásir og notið lista og handverks staðarins.