Ungmennafélagið ÁS býður upp á hreyfingu fyrir aldurshópinn 60+ fjórum sinnum í viku. Þar getur fólk stundað hreyfingu sér að kostnaðarlausu í frábærum félagsskap!
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson hefur umsjón, sími: 691-9594.
Félag eldri borgara í Skaftárhreppi. Formaður er Ólafía Davíðsdóttir. Félagsmenn hittast einu sinni í viku í kjallaranum á Klausturhólum. Þar er spjallað og spilað.