Undirritaður/uð sækir hér með um leyfi til að halda kött á Kirkjubæjarklaustri. Ég hef kynnt mér samþykkt sveitarfélagsins um hunda- og kattahald nr. 970/2015 og heiti því að virða hana í hvívetna, sem og breytingar sem á henni verða gerðar.
Allir kettir sem veitt er leyfi fyrir eru tryggðir gagnvart þriðja aðila samkvæmtsveitarfélagatryggingu Skaftárhrepps svo fremi sem leyfisgjald sé greitt innan skilgreinds greiðslufrests.