02.12.2024
Opið hús um endurskoðunina fyrir íbúa verður haldið miðvikudaginn 11. desember næstkomandi, frá klukkan 17:00 til 20:00, í fundarsal Skaftárhrepps, Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri.
18.07.2022
Athugasemdafrestur er framlengdur til 11. ágúst 2022. Aðalskipulag Skaftárhrepps 2019-2031. Heildarendurskoðun
20.06.2022
Lausar lóðir á Skriðuvöllum á Kirkjubæjarklaustri, við læknisbústaðinn.
18.05.2022
Skaftárstofa selur límmiða til að setja á sorppoka. Frá og með 23. maí 2022 á að merkja almennt sorp sem ekki er hægt að endurvinna með rauðum miða en lífrænt sorp með gulum miða. Annað efni fer í flokkunargámana og þarf ekki að merkja. Markmiðið er að flokka sem mest svo lítið þurfi að urða. Það er opið á Skaftárstofu í félagsheimilinu á Klaustri frá 9:00 - 15:30