24.02.2022
Margrét Guðmundsdóttir var ráðinn nýr hjúkrunarfræðingur að Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum. Margrét tekur við af Matthildi Pálsdóttur.
23.02.2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, og Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, skrifuðu í vikunni undir verksamning um tilraunaverkefni um raungjaldtöku fyrir meðhöndlun úrgangs á grenndarstöðvum.
23.02.2022
Á íbúafundi sem haldinn var í Kirkjuhvoli 22.02. 2022 kynnti Margrét Ólafsdóttir nýtt aðalskipulag fyrir Skaftárhrepp. Hér eru glærur sem Margrét sýndi á fundinum. Upptaka af fundinum er þar sem fundurinn var auglýstur hér á klaustur.is og fb síðunni Skaftárhreppur - klaustur.is
22.02.2022
Innritun barna fædd árið 2016 í 1. bekk Kirkjubæjarskóla á Síðu haustið 2022 er hafin.
21.02.2022
471. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð
miðvikudaginn 23. febrúar 2022, kl. 16:00. Fundurinn er aukafundur sveitarstjórnar.
17.02.2022
Lausar lóðir Læknisreit á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 4. mars 2022
16.02.2022
Boðum til íbúafundar/kynningarfundar á endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir Skaftárhrepp 2019-2031 Íbúafundinn verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar, klukkan 20:00 í Kirkjuhvoli. Fundinn átti að halda mánudagskvöldið 21. feb en en veðurspá er slæm og því er fundinum frestað um einn sólarhring.
14.02.2022
Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands verða 7. maí á Kirkjubæjarklaustri, klukkan 16:00. Miðasala er hafin á tix.is
11.02.2022
Nú hefur verið opnaður upplýsingavefur um verkefnið Stafrænt Suðurland
11.02.2022
Langar þig að fara í framhaldsskóla en ert hikandi út af stærðfræðinni? Hér eru tvo undirbúningsnámskeið þar sem farið er yfir þann grunn sem nemendur eiga að hafa til að hefja nám í stærðfræi í framhaldsskóla (menntaskóla).