Langar þig að fara í framhaldsskóla en ert hikandi út af stærðfræðinni? Hér eru tvo undirbúningsnámskeið þar sem farið er yfir þann grunn sem nemendur eiga að hafa til að hefja nám í stærðfræði í framhaldsskóla (menntaskóla).