Slökkvilið Skaftárhrepps hefur yfir að ráða tveimur slökkvibílum og ýmsum tækjum til björgunarstarfa svo sem klippum til að skera sundur bíla. Slökkviliðsstjóri sér um viðhald slökkvitækja og almenna þjónustu.
Slökkviliðsstjóri: Ívar Örn Þórðarson
Netfang: slokkvilid@klaustur.is
Sími: 487 4717.
Brunaútkall /neyðartilvik: 112
Heimilisfang: Iðjuvellir 5, 880 Kirkjubæjarklaustur