Yfirlit frétta

Hestaþing og firmakeppni Kóps 23. og 24. júlí 2021

Firmakeppni Hestamannafélagsins Kóps verður haldin á Sólvöllum í Landbroti föstudagskvöldið 23.júlí nk. kl. 19:00. Hestaþing Hestamannafélagsins Kóps verður haldið 24.júlí nk. á Sólvöllum í Landbroti.

Fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps 15. júlí 2021 - beint streymi vefslóð

Fundarboð: 464. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð fimmtudaginn 15. júlí 2021, kl. 15:00.

Strandblakvöllur á Kirkjubæjarklaustri

Enn bætist við skemmtilegheitin á Klaustri. Fyrir utan Íþróttamiðstöðina er kominn strandblakvöllur sem er opinn öllum sem vilja.

Skipulagslýsing fyrir Suðurhálendið - umsagnarfrestur til 15. ágúst nk.

Sumarlokun skrifstofu Skaftárhrepps

Lokað verður frá 19. júlí - 9 ágúst 2021 á Skrifstofu Skaftárhrepps

Sameining sveitarfélaganna

Í Kjarnanum 1. júlí 2021 er fjallað ítarlega um sameiningu sveitarfélagnna fimm sem eru í V-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu. Kosið verður um sameiningu samhliða alþingiskosningum haustið 2021.