471. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð
miðvikudaginn 23. febrúar 2022, kl. 16:00. Fundurinn er aukafundur sveitarstjórnar. Fundinum verður einnig streymt á Youtube
Dagskrá:
Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
1. Endurskoðun Aðalskipulags Skaftárhrepps 2019-2032 - 1904001
2. Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni - 2202006
21.02.2022
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri.