Fjölbreytt sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði eru laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til og með 14. febrúar 2022.
Einnig er auglýst starf yfirlandvarðar í Skaftafelli. Um tímabundna stöðu er að ræða.