Skaftárhreppur óskar eftir að ráða skólastjóra
21.02.2025
- Skaftárhreppur óskar eftir að ráða skólastjóra Kirkjubæjarskóla, samrekins leik- og grunnskóla. Skólastjóri ber ábyrgð á starfsemi skólans, rekstri og mannauðsmálum. Hann gegnir lykilhlutverki í mótun skólastarfsins og í samstarfi skóla og samfélags. Leitað er að lausnamiðuðum leiðtoga með metnað og einlægan áhuga á skólastarfi.
- Hér má sjá auglýsingu: