Hjálpaðu okkur að bæta vef sveitarfélagsins!
Verið er að undirbúa endurhönnun á vef sveitarfélagsins og við viljum heyra þína skoðun. Hvernig notar þú vefinn í dag? Hvað finnst þér vanta, hvað mætti vera skýrara eða betra?
Með því að taka þátt í kö…
Sveitarstjórn Skaftárhrepps kom saman til fundar þriðjudaginn 15. apríl 2025.
Meðal þess sem gert var eftirfarandi:
Sveitarstjóra falið að ganga til samninga við Afl Smíði og Múr ehf. sem átti hæðsta boð í vöruskemmu.
Sveitarstjóra falið …