Tónlistarskóli Skaftárhrepps er á neðri hæð heimavistarálmunnar við Kirkjubæjarskóla á Síðu og er mikil samvinna á milli skólanna. Tónlistarskólinn er opinn öllum íbúum Skaftárhrepps.
Tónlistarskóli Skaftárhrepps tók til starfa 1990 eftir sameiningu hreppanna milli sanda en hafði þá verið óformlegri tónlistarkennsla frá árinu 1981 þegar ráðinn var fyrsti tónlistarkennarinn sem einnig gegndi stöðu skólastjóra.
Skólagjöldin á haustönn 2021 eru kr. 32 270 kr. fyrir fullt nám (2x30 min á víku), en 20 200 kr. fyrir hálft nám (30 min á viku).
Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn í tölvupósti eða síma.
Skólastjóri tónlistarskólans er: Svavar Sigurðsson
Netfang: tonlist@klaustur.is
Sími: 695 8339
Heimilisfang: Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfsfólk
Umsóknareyðublað