Sveitarstjórn
- Sveitarstjórn Skaftárhrepps er skipuð 5 fulltrúum, sem kjörnir eru lýðræðislegri kosningu af íbúum sveitarfélagsins samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna.
- Skaftárhreppur er sjálfstætt stjórnvald, sem er stjórnað af lýðræðislega kjörinni sveitarstjórn í umboði íbúa sveitarfélagsins.
- Skaftárhreppur annast þau lögmæltu verkefni sem honum eru falin í lögum, og leiðbeinandi auglýsingu frá ráðuneytinu.
- Skaftárhreppur vinnur að sameiginlegum velferðarmálum íbúanna eftir því sem fært þykir á hverjum tíma.
- Skaftárhreppi er heimilt að taka að sér hvert það verkefni sem varðar íbúa hans, enda sé það ekki falið öðrum að lögum.
Sveitarstjórn Skaftárhrepps 2022 til 2026:
Fundargerðir sveitarstjórnar:
Hlutverk sveitarstjórnar:
Samþykkt Skaftárhrepps um stjórn og fundarsköp:
Siðareglur kjörinna fulltrúa: