Safnaðarstarf getur verið mjög blómlegt í lítilli sókn. (Ljósm. LM)
Aðalsafnaðarfundur Prestsbakkasóknar
verður haldinn í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar
miðvikudaginn 31. ágúst 2022, hefst hann kl. 15:00
Venjuleg aðalfundarstörf
Sóknarnefnd