Ævintýraskógurinn, jólasveinar og ljón... eða björn!
03.12.2021
Í ævintýraskóginum á Klaustri er krökkt af jólasveinum, gömlum og nýjum, Grýla er að sjálfsögðu að elda handa greyjunum og svo er jólakötturinn og fleira á kreiki. Krakkarnir í Kirkjubæjarskóla heimsóttu skóginn í dag.