Auglýsing um forstöðumann Kirkjubæjarstofu
16.01.2023
- Kirkjubæjarstofa auglýsir stöðu forstöðumanns lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf og er
umsóknarfrestur til og með 1. mars 2023.
- Forstöðumaður ber m.a. ábyrgð á:
- öflun styrkja úr samkeppnissjóðum og utanumhald
um styrkumsóknir,
- stefnumótun og útfærslu á starfsemi Kirkjubæjarstofu,
Hér má sjá auglýsingu: