Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 14. maí 2022
Kjörfundur verður í Kirkjubæjarskóla frá kl. 10 – 20.
Gengið inn um aðaldyr á bókasafni.
Kjósendur eru minntir á að hafa gild persónuskilríki með sér á kjörstað.
Talning atkvæða fer fram á sama stað og hefst kl. 22
Framboðslistar í Skaftárhreppi
D-listi Sjálfstæðismanna og óháðir í Skaftárhreppi
Ö-listi Öflugt samfélag
Kjörstjórn Skaftárhrepps,
Sólveig Pálsdóttir
Sigurjóna Matthíasdóttir
Kjartan Magnússon