Björgunarsveitir
23.10.2023
- Fimmtudaginn, 19. október sl. var skrifað undir samninga við Björgunarsveitina Kyndil, Björgunarsveitina Stjörnuna og Björgunarsveitina Lífgjöf.
- Samningurinn tryggir sveitunum rekstrarstyrk á hverju ári til viðhalds og kaup á búnaði og niðurfellingu á fasteignagjöldum þar það á við.
