Ágætu sveitungar
Fyrri hluta október nk. stefna Hringrásarmenn á að vera á urðunarsvæðinu á Klaustri að hreinsa upp brotajárn, bílhræ og aflögð tæki.
Boðið verður upp á að þeir sæki brotajárn, bílhræ og aflögð tæki. Miðað er við heilu gámahlössin.
Þeir sem hafa hug á að nýta sér þá þjónustu hafið samband við undirritaðann svo við náum að hámarksnýta ferðirnar.
Bestu kveðjur
Ólafur E Júlíusson
Byggingarfulltrúi
gsm 897-4837