Hátíðin var haldin af Menningarmálanefnd Skaftárhrepps og Vatnajökulsþjóðgarði.
Við þökkum þáttökuna og erum lukkuleg hvernig til tókst. Við þökkum kærlega þeim sem komu að undirbúningi, lánuðu ljósmyndir eða fluttu erindi: Eva Björk, Bergrún Arna, Sr. Ingólfur, Halldór, Lilja, Þorvaldur, Hafdís Gígja og svo léttu Öskukallarnir okkur lundina í lokin.
Sérstakar þakkir fær tónlistarfólkið: Zbigniew, Brian og Teresa. Það var magnað að hlýða á tónverk og horfa á ljósmyndir frá öskudögunum 2011.
Gunnar, Lilja, Mummi, Erla Þórey, Jóna Björk og Fanney