Síðasti fundur fráfarandi sveitarstjórnar Skaftárhrepps var haldinn 11. maí 2022. Fundurinn var haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu, þekkingarseturs, þar sem einnig eru skrifstofur sveitarstjórnar hreppsins.
Oddviti Skaftárhrepps, Bjarki Guðnason, þakkaði sveitarstjóra, starfsfólki skrifstofu sveitarfélagsins og starfsfólki allra stofnanna fyrir samstarfið á kjörtímabilinu.