Niðurstaða 492. fundar sveitarstjórnar
16.05.2023
- Sveitarstjórn Skaftárhrepps hélt 492. fund sinn, mánudaginn 15. maí 2023.
- Það helsta sem gerðist á fundinum var eftirfarandi:
- Ársreikningar Skaftárhrepps fyrir árið 2022 var samþykktur (sjá hér)
- Lögð fram endurskoðunarskýrsla 2022 (sjá hér)
- Lögð fram stjórnsýsluskoðun 2022 (sjá hér)
Hér má sjá fundargerð fundarins: