Á öskudegi komu góðir gestir á Kirkjubæjarstofu, sungu fyrir okkur og fengu í staðinn örlítið nammi.