Handavinnukvöld á bókasafninu. Í vetur ætlum við að hittast á bókasafninu annað hvert fimmtudagskvöld frá kl.19.30-22.00. Mikið til af handavinnubókum og blöðum á bókasafninu.
Byrjum þann 9. sept 2021.
Allir velkomnir
Opnunartími Héraðsbókasafnsins er
Miðvikudaga 16:30 - 19:00
Fimmtudaga 11:00 - 13:30