Forseti Íslands afhenti sveitarstjóra mynd frá síðustu forsetaheimsókn. Myndin verður til sýnis í Kirkjubæjarstofu. (Ljósm. LM)
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Skaftárhrepp 2. júní 2022. Þann sama dag var haldið upp á 50 ára afmæli Kirkjubæjarskóla á Síðu. Hér eru nokkrar myndir teknar á Hátíðarsamkomu í Kirkjuhvoli og á sýningu í Kirkjubæjarskóla.