Sérstakar kringumstæður eru í samfélaginu vegna COVID-19 faraldursins. Ýmsum aðgerðum er beitt til draga úr hraða og fjölda smita og til að vernda áhættuhópa.
Þeim tilmælum er eindregið beint til skjólstæðinga heilsugæslunnar á Klaustri að;
Vegna COVID-19:
Ef þú þarft ráðgjöf hjúkrunarfræðinga vegna COVID-19 þá eru nokkrar leiðir:
– Vaktsíminn 1700
– Símtal á þína heilsugæslu á dagvinnutíma
– Samskipti á „Mínum síðum“ á heilsuvera.is
– Netspjall á heilsuvera.is – 8:00-22:00
Ávallt er að finna nýjustu upplýsingar á covid.is
Hvetjum alla til að sinna einstaklingsbundnum sóttvörnum.
Með samstöðu og hjálpsemi komumst við saman yfir þetta verkefni.
Starfsfólk Heilsugst. Klaustri