Kvenfélög eru rósir í hnappagati hvers samfélags. Allaf að safna fyrir einhverju sem bætir og hjálpar. (Ljósm. LM)
HLUTAVELTA
Árleg hlutavelta/tombóla kvenfélagsins Hvatar og kvenfélags Kirkjubæjarhrepps verður haldinn í félagsheimilinu Kirkjuhvoli laugardaginn 30. júlí kl.14.00.
Ekki verður posi á staðnum
Miðaverð er 500 krónur - enginn núll
Allur ágóði rennur að venju til góðgerðamála í héraði.
Þeir sem sjá sér fært að styrkja þetta góða málefni okkar komi munum til undirritaðra fyrir kl. 19.00 föstudaginn 29. júlí.