Anton Kári segir sína skoðun á sameiningu sveitarfélagnna
Anton Kári Halldórsson er sveitarstjórnarmaður á Hvolsvelli og formaður samstarfsnefndarinnar Sveitarfélagið Suðurland. Anton Kári telur að þjónusta muni batna í sveitarfélögunum fimm ef af sameiningu verður. Hér er stutt viðtala við Anton Kára.