Sveitarfélögin í Rangárvallasýslu og V-Skaftafellssýslu eru að skoða hvað þau gætu nýtt sameiginlega af stafrænni tækni. Hér gefst tækifæri til að skoða hvaða tækifæru eru falin í tækninni.
Dagskráin og nánari upplýsingar eru á vefnum:
Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu - Stafræn sveitarfélög (sveitarfelog.is)