Kjörskrá fyrir Skaftárhrepp vegna Alþingiskosninga 30. nóvember 2024 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins, Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri, mánudaga - fimmtudaga kl. 10:00 - 14:00 og föstudaga frá kl. 10:00 - 12:00 frá og með 8. nóvember 2024 til kjördags.
Athygli er einnig vakin á rafrænni kjörskrá á kosning.is þar sem kjósendur geta kannað hvar þeir eru á kjörskrá.