Kjörfundur í Skaftárhreppi vegna kosninga til sameiningar Ásahrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Skaftárhrepps verður haldinn í Kirkjubæjarskóla frá kl. 10-19 25. september 2021.
Þeir íbúar Skaftárhrepps sem kjósa utankjörfundar eiga að geta kosið um sameiningu hreppanna hvar sem þeir eru á landinu en verða sjálfir að koma atkvæði sínu til kjörstjórnar Skaftárhrepps fyrir lokun kjörfundar, 25. september 2021.
Kjörstjórn Skaftárhrepps