Kortlagning á húsnæði fyrir störf án staðsetningar
Hér mun Kirkjubæjarstofa - þekkingarsetur geta veitt húsnæði fyrir störf án staðsetningar þegar flutt verður í nýtt húsnæði í janúar 2021. Þessi störf er hjá hinu opinbera en auðvitað er möguleiki fyrir starfsfólk fyrirtækja að sækjast eftir að vinna fjarri vinnustaðnum.
Staðsetning húsnæðis fyrir störf án staðsetningar - allt landið