Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, kemur á Klaustur
Verð með opinn fund á Klaustri núna á morgun (föstudag) kl. 17:00 á Hótel Klaustri. Hef verið á ferð um landið undanfarin misseri og haldið opna fundi með fólki í þeirra heimabyggð.
Fyrirkomulagið er afslappað. Ég vil fyrst og fremst að heyra hvað brennur á ykkur til að sækja efni og innblástur fyrir störf mín á Alþingi. Þið eruð öll hjartanlega velkomin.
Hlakka til,
Kristrún Frostadóttir Alþingismaður