Ný Slökkvibifreið
16.05.2023
- Þau gleði tíðindi gerðust í gær, að ný og glæsileg slökkvibifreið kom í sveitarfélagið.
- Mun bifreiðin vera afhent, formlega síðar en hún mun standa fyrir utan slökkvistöð til sýnist þeim sem vilja gera sér ferð til skoðunar.