Það eru nokkrar fjárréttir í Skaftárhreppi. Hér er listi yfir réttardaga haustið 2022.
Fossrétt föstudaginn 9. september kl. 9:00
Skaftárrétt laugardaginn 10. september kl. 9:00
Grafarrétt laugardaginn 10. september kl. 10:00
Lögrétt í Álftaveri sunnudaginn 11. september kl.13:30