Mynd af vefnum Netsjúkraþjálfun.is
Fyrirkomulagið næstu vikur eftir skoðun er þannig að viðkomandi fær sérsniðna æfingáætlun senda rafrænt. Síðan er eftirfylgni í 4 vikur og svo er metið hvort þarf að halda áfram. Æfingaáætlunina má opna í tölvu, smáforriti í síma eða prenta út.