Vegna afléttingar sóttvarnarreglna verður skrifstofa Skaftárhrepps opin á hefðbundnum tímum:
Skrifstofa Skaftárhrepps er opin frá kl 10 - 14 mánudaga til fimmtudaga en 10 - 13 á föstudögum.
Vinsamlegast hafið samband ef þörf er á að koma upp með lyftunni í síma 487 4840