Skrifstofa Skaftárhrepps verður lokuð 18. júlí til 5. ágúst nk vegna sumarleyfa
15.07.2022
Skrifstofa Skaftárhrepps verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 18. júlí til 5. ágúst nk. að báðum dögum meðtöldum. Þoli mál ekki bið má hringja í síma 893-5940.