- Rúlluplasti verður safnað saman í sveitarfélaginu þriðjudaginn 23. apríl og miðvikudaginn 24. apríl næstkomandi.
- Nauðsynlegt er að allir sem vilja láta taka rúlluplast hjá sér, tilkynni það til skrifstofu Skaftárhrepps í síma 487 4840 eða hjá klaustur@klaustur.is fyrir klukkan 12:00 mánudaginn 22. apríl næstkomandi. Rúlluplastið verður að vera án spotta, nets og jafnframt hreint.
Rúlluplastið verður ekki sótt til þeirra sem ekki tilkynna sig.