Kosið verður um sameiningu sveitarfélaganna fimm á Suðurlandi 25. september 2021. Á vefnum svsudurland.is getur þú spurt spurninga eða lesið svörin við spurningunum sem búið er að spyrja. Það er hlekkur inn á þennan vef á forsíðu klaustur.is
Ef þú hefur spurningar um eitthvað sem varðar sameininguna er um að gera að senda inn spurningu eða fletta þeim spurningum sem búið er að spyrja. Spurningaglugginn er neðst á síðu svsudurland.is
Íbúar eru hvattir til að kynna sér málin mjög vel.