Málið leyst, húsnæði fundið.
Uppgreftri verður haldið áfram á rústum nunnuklaustursins í Kirkjubæ frá 4.-29. júlí nk. Í uppgraftarhópnum verða 10 manns en við leitum núna að gistingu fyrir okkur á Kirkjubæjarklaustri eða næsta nágrenni umrætt tímabil. Íbúð eða einbýlishús með 3-5 herbergjum og eldunaraðstöðu myndi henta en við munum borða kvöldverð á hóteli í bænum. Húsgögn þurfa að fylgja. Við greiðum uppsett verð fyrir leiguna.
Nánari upplýsingar veitir Steinunn í síma 862 8543.
Bestu þakkir og kveðjur, Steinunn