- Ágætu íbúar Skaftárhrepps.
- Þorrablótsnefndin hefur enn þá lausa miða á blótið 2023 á Kirkjubæjarklaustri 28.janúar næstkomandi.
- Gerið þetta einfalt og hringið inn fyrir fimmtudagskvöldið 19. janúar næstkomandi og takið frá miða fyrir ykkur og gesti ykkar meðan húsrúm leyfir.
- Pantaða miða þarf að sækja í félagsheimilið Kirkjuhvol föstudaginn 20.janúar nk. milli 14.00-17.00
- Miðaverð er 9.000 kr. enginn posi á staðnum.
Símar til að bóka miða:
Ólafur 897-4837, Sigurlaug 895-0103, Sunneva 694-8948
Hlökkum til að sjá ykkur.
Þorrablótsnefndin 2023