Útboð á skólaakstri í Skaftárhreppi, skilafrestur er til 5. júlí nk.
21.06.2023
- Skaftárhreppur, óskar eftir tilboðum í verkið:
- Skólaakstur fyrir Kirkjubæjarskóla á Síðu 2023/2024, 2024/2025 og 2025/2026.
- Um er að ræða tvær akstursleiðir, Meðalland/Landbrot og Síða.
- Verkið skal framkvæma í samræmi við útboðsgögn eins og þeim er lýst í kafla 3.1 Útboðsgögn.
- Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins og eru afhent þar.
- Í úboðsgögnunum er skilgreint það aksturskerfi sem áætlað er að aka eftir á skólaárunum 2023/2024, 2024/2025 og 2025/2026.
