Það hafa mörg fyrirtæki sent okkur verðlaun fyrir útilistaverk: Skúli Jónsson, sendi smíðisgrip, Klausturbleikja gaf bleikju, Randombúðin kerti og jólaskraut, Systrakaffi gjafabréf, Sigrún á Prestsbakka gaf garn í sjal, Café Hamrafoss gjafabréf, Sundlaugin kort í sund, Ómar Smári gaf Hjólabók, Snorri Baldursson gaf Ljósmyndabók, Vatnajökulsþjóðgarður gaf gistinætur í skálum, göngukort, húfur og fl. Lindarfiskur gjafabréf, Icewear vettlinga, Unicar gjafabréf, Fossís gjafabréf, Sandhóll gaf haframjöl og repjuolíu og Handverkssláturhúsið í Seglbúðum gaf grafið ærkjöt. Þetta er skemmtilegur leikur þar sem allir geta tekið þátt. Nýtið hrekkjavökuna og búið til fleiri verk. Skilafrestur er til kl. 15:00 á sunnudaginn 1. nóvember 2020
Hér eru þau verk sem eru komin í keppnina en betri myndir og texta má sjá á fb síðu: https://www.facebook.com/uppskeruhatid eða með því að slá inn: #uppskeranklaustur